Viðskiptaráð Íslands

Myndband: Svipmyndir frá Viðskiptaþingi 2015

Á Viðskiptaþingi sem fram fór 12. febrúar sl. var tekið á tveimur meginviðfangsefnum, umbótum hjá hinu opinbera annars vegar og innleiðingu breytinga hins vegar. Daniel Cable, prófessor við LBS og aðalræðumaður þingsins, flutti erindi um hvernig breyta má venjum fólks frá sálfræðilegu sjónarhorni. Þá tóku einnig til máls Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, og Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, ásamt formanni og varaformanni Viðskiptaráðs.

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá samantekt af þinginu og fá innsýn í upplifun gesta af viðfangsefnunum í ár:

Starfsfólk Viðskiptaráðs þakkar gestum kærlega fyrir komuna.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026