Viðskiptaráð Íslands

Vinnustofa fyrir aðildarfélaga með Daniel Cable

Þann 12. febrúar kl. 10.30-12.00 fer fram lokuð vinnustofa á Hilton Reykjavík Nordica um leiðtogahæfni og stefnumiðaða stjórnun í umsjón Daniel Cable, prófessors í stjórnun við LBS og aðalræðumanns Viðskiptaþings í ár. 

Meðal þeirra viðfangsefna sem tekin verða fyrir eru eftirfarandi:

  • What do great organizations do?
  • What makes customers say “Wow!” and tell other people about their experience?
  • The role of leadership in igniting an engaged workforce versus a commodity workforce
  • The ways an engaged workforce can help to achieve a competitive advantage

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 50 manns. Þátttökugjald fyrsta þátttakanda frá aðildarfélögum í Viðskiptaráði Íslands er 4.900 kr. en gjald fyrir hvern aukaþátttakanda er 24.900 kr.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024