Vinnustofa fyrir aðildarfélaga með Daniel Cable

Þann 12. febrúar kl. 10.30-12.00 fer fram lokuð vinnustofa á Hilton Reykjavík Nordica um leiðtogahæfni og stefnumiðaða stjórnun í umsjón Daniel Cable, prófessors í stjórnun við LBS og aðalræðumanns Viðskiptaþings í ár. 

Meðal þeirra viðfangsefna sem tekin verða fyrir eru eftirfarandi:

  • What do great organizations do?
  • What makes customers say “Wow!” and tell other people about their experience?
  • The role of leadership in igniting an engaged workforce versus a commodity workforce
  • The ways an engaged workforce can help to achieve a competitive advantage

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 50 manns. Þátttökugjald fyrsta þátttakanda frá aðildarfélögum í Viðskiptaráði Íslands er 4.900 kr. en gjald fyrir hvern aukaþátttakanda er 24.900 kr.

Tengt efni

Getum við allra vinsamlegast gyrt okkur?

Við hefðum ekki getað rekið íslenskt samfélag og atvinnulíf síðastliðna áratugi ...
26. maí 2022

Viðskiptaþing 2016 (Uppselt)

Viðskiptaþing 2016 verður haldið þann 11. febrúar næstkomandi. Yfirskrift ...
11. feb 2016