Viðskiptaráð Íslands

Myndir frá Viðskiptaþingi 2015

Um 450 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins var  „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ 

Hér að neðan má sjá sýnishorn af myndum frá Viðskiptaþingi. Hægt er að skoða allar myndirnar á facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026