Viðskiptaráð Íslands

Myndir frá Viðskiptaþingi 2015

Um 450 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins var  „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ 

Hér að neðan má sjá sýnishorn af myndum frá Viðskiptaþingi. Hægt er að skoða allar myndirnar á facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024