Tveir nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs síðustu vikurnar. Þeir eru eftirfarandi:
GuidetoIceland.is er vinsælasta ferðasíða landsins og halda einnig úti vinsælustu facebooksíðu landsins. Guide to Iceland leggja áherslu á að starfa í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Viðskiptaráð býður nýja félaga velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.