Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld (e. Trade and Diplomacy in the 21st Century) fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneytinu og alþjóðadeild Háskóla Íslands í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins.
Hér má lesa nánar um viðburðinn og sjá hann á myndbandi í heild sinni.