Á árlegu Viðskiptaþingi voru veittir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Ríflega 180 umsóknir bárust frá íslenskum námsmönnum í framhaldsnámi í 18 löndum víðsvegar um heiminn. Fjöldi umsókna hefur því meira en tvöfaldast frá síðasta ári og hafa þær aldrei verið fleiri frá því styrkveitingar hófust.
Fjórir einstaklingar hlutu styrk og er hver þeirra að fjárhæð 1.000.000 kr. Styrkþegar í ár eru eftirfarandi:
Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu á þeim námsmönnum sem hlutu námsstyrki: