Viðskiptaráð Íslands

Hlutverk ríkisins á íbúðalánamarkaði

Ekki er langt síðan ríkið starfrækti ýmsa sjóði eins og Framkvæmdasjóð, Hlutafjársjóð og Iðnþróunarsjóð. Tímar og aðstæður breyttust og sjóðir þessir lögðust af. Nú eiga sér stað vatnaskil á íbúðalánamarkaði með aukinni samkeppni. VÍ skoðar hvort Íbúðalánasjóður hafi hlutverk í þessu breytta umhverfi og áhættu í rekstri hans?

Sjá Skoðun VÍ

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025