Viðskiptaráð Íslands

Hverjar eru okkar ær og kýr?

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Breytingar munu verða á umgjörð greinarinnar á komandi árum. Auka þarf sveigjanleika, efla hvata til nýsköpunar og auka samkeppnisaðhald greinarinnar. Það verður best gert með breytingum á bæði tollvernd landbúnaðarvara og fyrirkomulagi styrkja til þeirra sem stunda rekstur í greininni.

Lesa skoðun

Í skoðuninni kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Um 40% matvælaútgjalda heimila má rekja til vörutegunda þar sem tollvernd er við lýði
  • Lítill innflutningur er á tollvernduðum matvælum, 3% af neyslu mjólkurvara og 5% af neyslu kjöts
  • Arðsemi íslenskra bændabýla er neikvæð sé horft framhjá opinberum styrkjum
  • Framleiðni í mjólkurframleiðslu er 20% undir meðaltali nágrannaríkjanna
  • Verð á tollvernduðum vörum eru allt að 60% hærra en í nágrannaríkjunum
  • Afnám tolla myndi skila neytendum um 10 ma. kr. árlega í formi lægra vöruverðs

Lesa skoðun

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025