Viðskiptaráð Íslands

Ný skýrsla VÍ og SA um skattkerfið

Skýrsla Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um skattkerfið hefur verið gefin út, en í henni er að finna 21 tillögu að margvíslegum umbótum sem hafa það að markmiði að efla fjárfestingu, auka atvinnu og bæta lífskjör.

VÍ og SA vona að skýrslan verði grundvöllur málefnalegra skoðanaskipta um þetta brýna mál á næstu vikum og mánuðum.

Skýrsluna má nálgast hér

Tengt efni

The Icelandic Economy 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en …
7. ágúst 2025

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …
30. apríl 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024