Viðskiptaráð Íslands

Valfrelsi í gunnskólum

Nokkur umræða hefur átt sér stað um skýrslu VÍ um valfrelsi í grunnskólum. Fjölmenni var á morgunverðarfundi VÍ um skýrsluna. Á fundinum komu fram ólík sjónarmið um einkaskóla. Reykjavíkurborg vill ekki auka umsvif einkaskóla en halda þó þeim skólum gangandi sem eru í rekstri og nota einkaskóla fyrir tilraunaverkefni í framtíðinni. VÍ telur á hinn bóginn að opna eigi fyrir möguleika einkaaðila til reksturs grunnskóla, eins og gert hefur verið á háskólastigi með góðum árangri. 

Skýrsluna má nálgast hér

Tengt efni

The Icelandic Economy 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en …
7. ágúst 2025

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …
30. apríl 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024