Viðskiptaráð Íslands

Aðhald og ráðdeild í ríkisrekstri

Í maí sl. lagði Verslunarráð Íslands fram tillögur að auknum árangri fyrir Ísland og benti nýrri ríkisstjórn á tíu leiðir í þeim efnum. Var meðal annars hvatt til ráðdeildar og hagræðingar í ríkisrekstri. Verslunarráð hefur nú unnið að ítarlegri tillögum um þann þátt. 

Hér má nálgast skýrsluna

Tengt efni

The Icelandic Economy 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en …
7. ágúst 2025

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …
30. apríl 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024