Viðskiptaráð Íslands

Skýrsla aðalfundar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2016 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.

Sækja skýrslu

Skýrslan skiptist í eftirfarandi kafla:

  • Hlutverk og stjórnskipulag
  • Barátta fyrir bættu rekstrarumhverfi
  • Málsvari atvinnulífsins
  • Bakhjarl menntunar
  • Vettvangur tengsla
  • Ábyrgð og gagnsæi í viðskiptum
  • Þjónusta
  • Skrifstofustarfsemi

Tengt efni

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024

The Icelandic Economy – 4F 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic …