14. febrúar 2018

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2018 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
Skiptist skýrslan í eftirfarandi kafla:
- Viðskiptaráð í 100 ár
- Hlutverk og stjórnskipulag
- Nefndir og samstarfsverkefni
- Barátta fyrir bættu rekstrarumhverfi
- Málsvari atvinnulífsins
- Bakhjarl menntunar
- Vettvangur tengsla
- Þjónusta skrifstofu
- Skrifstofustarfsemi
- Ársreikningar
Lesa skýrslu aðalfundar