Viðskiptaráð Íslands

Skýrsla aðalfundar 2018

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2018 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.

Skiptist skýrslan í eftirfarandi kafla:

  • Viðskiptaráð í 100 ár
  • Hlutverk og stjórnskipulag
  • Nefndir og samstarfsverkefni
  • Barátta fyrir bættu rekstrarumhverfi
  • Málsvari atvinnulífsins
  • Bakhjarl menntunar
  • Vettvangur tengsla
  • Þjónusta skrifstofu
  • Skrifstofustarfsemi
  • Ársreikningar

Lesa skýrslu aðalfundar

Tengt efni

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024

The Icelandic Economy – 4F 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic …