Viðskiptaráð Íslands

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í heild eða einstaka þætti þess. Má nefna nýleg dæmi s.s. frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, frumvarp til samkeppnislaga og frumvarp til breytinga á fjarskiptalögum. Hefur VÍ veitt umsögn um þessi frumvörp og mörg önnur.

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp má finna á heimasíðu VÍ, nánar tiltekið hér.

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025