Viðskiptaráð Íslands

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í heild eða einstaka þætti þess. Má nefna nýleg dæmi s.s. frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, frumvarp til samkeppnislaga og frumvarp til breytinga á fjarskiptalögum. Hefur VÍ veitt umsögn um þessi frumvörp og mörg önnur.

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp má finna á heimasíðu VÍ, nánar tiltekið hér.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024