Viðskiptaráð Íslands

Bílastæðagjald fýsilegt form gjaldtöku

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til Alþingis vegna frumvarps um bílastæðagjöld. Verði frumvarpið að lögum er ríki og sveitarfélögum heimilt að taka gjald af þeim sem leggja bifreiðum sínum við ferðamannastaði. Viðskiptaráð telur bílastæðagjöld vera fýsilegt form gjaldtöku, þau leggjast beint á þá sem á staðina sækja og hafa takmörkuð neikvæð áhrif á upplifun gesta af ferðamannastaðnum. Þá er sambærilegt gjald alþekkt víða um heim. Leggur ráðið til að frumvarpið nái fram að ganga.

Lesa umsögnina í heild.


Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025