Viðskiptaráð Íslands

Burt með kvótann

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.

Viðskiptaráð telur nú sem fyrr að tollverndarfyrirkomulag landbúnaðar beri að endurskoða frá grunni, enda felst í tollverndinni mikill og dulinn stuðningur neytenda við þær atvinnugreinar sem tollverndarinnar njóta. Viðskiptaráð hvetur auk þess til að stuðningur við landbúnað verði gerður gagnsærri og byggi á stuðningi við landnýtingu, ekki framleiðslu á tilteknum landbúnaðarafurðum.

Hér má lesa umsögn Viðskiptaráðs um málið.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024