Viðskiptaráð Íslands

Burt með kvótann

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.

Viðskiptaráð telur nú sem fyrr að tollverndarfyrirkomulag landbúnaðar beri að endurskoða frá grunni, enda felst í tollverndinni mikill og dulinn stuðningur neytenda við þær atvinnugreinar sem tollverndarinnar njóta. Viðskiptaráð hvetur auk þess til að stuðningur við landbúnað verði gerður gagnsærri og byggi á stuðningi við landnýtingu, ekki framleiðslu á tilteknum landbúnaðarafurðum.

Hér má lesa umsögn Viðskiptaráðs um málið.

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025