Burt með kvótann

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.

Viðskiptaráð telur nú sem fyrr að tollverndarfyrirkomulag landbúnaðar beri að endurskoða frá grunni, enda felst í tollverndinni mikill og dulinn stuðningur neytenda við þær atvinnugreinar sem tollverndarinnar njóta. Viðskiptaráð hvetur auk þess til að stuðningur við landbúnað verði gerður gagnsærri og byggi á stuðningi við landnýtingu, ekki framleiðslu á tilteknum landbúnaðarafurðum.

Hér má lesa umsögn Viðskiptaráðs um málið.

Tengt efni

Vel sóttur Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift ...
23. nóv 2023

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...

Lykillinn að bættum lífsgæðum og auknum tækifærum í atvinnulífi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...
21. mar 2023