Viðskiptaráð Íslands

Er fjármálastefna stjórnvalda byggð á sandi?

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um fjármálastefnu til áranna 2017-2022. Ráðið gerir athugasemdir við áætluð afkomumarkmið, þá sér í lagi vegna þeirra forsendna sem stefnan byggir á. Stefnan segir til um að hagvöxtur verði mikill, verðbólga lág og gengi í krónu haldist stöðugt. Viðskiptaráð telur óvarlegt að byggja útgjaldastefnu ríkisjóðs á svo bjartsýnum forsendum. Þá gerir stefnan ekki ráð fyrir þeirri framúrkeyrslu sem gera má ráð fyrir að verði á ríkisreikningi miðað við fjárlög undanfarinna ára.


Lesa umsögn í heild

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024