Viðskiptaráð Íslands

Fjárlög 2017: of lítið aðhald

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um fjárlög ársins 2017. Ráðið gerir athugasemdir við þá stefnu sem mörkuð er í fjárlögunum. Áætlaður afgangur af rekstri ríkissjóðs of lítill og niðurgreiðsla skulda of hæg. Þá eru útgjöld til umdeildari málaflokka of mikil að mati ráðsins. Ráðið hvetur Alþingi til að draga úr útgjöldum í frumvarpinu og nýta aukinn rekstrarafgang til niðurgreiðslu skulda. Þannig geta stjórnvöld unnið gegn ofþenslu og búið í haginn fyrir næstu niðursveiflu.

Lesa umsögn í heild

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025