Viðskiptaráð Íslands

Framtíðarspár bundnar takmörkunum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa tekið til umsagnar þær spurningar sem framtíðarnefnd forsætisráðherra hefur lagt fram í tengslum við þróun samfélags, atvinnu-, umhverfis-, byggða- og lýðfræðilegra þátta og áhrif á fjárhagsstöðu ríkisins. Samtökin fagna því að stjórnvöld hugi að framtíðarsýn og mótun langtímastefnu á Íslandi en vilja koma nokkrum atriðum á framfæri varðandi fyrirkomulag nefndarinnar:

• Að mati samtakanna þarf slík vinna að vera markviss og hafa lokatakmark

• Öðlast þarf betri yfirsýn yfir núverandi stöðu og stefnur stjórnvalda

• Líta ætti til Norðurlandanna þegar kemur að framtíðarvinnu

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024