Fyrsta fasteign: betri leiðir í boði

Með frumvarpi um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð áforma stjórnvöld að styðja einstaklinga sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð með skattfrjálsri ráðstöfun séreignarsparnaðar í tíu ár. Þá verður almenn heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignalán framlengd um tvö ár.

Viðskiptaráð tekur undir markmið frumvarpsins en telur hins vegar að sú leið sem lögð er til í þessu frumvarpi muni ekki skila því markmiði og að árangursríkari leiðir standi til boða.

Lesa umsögnina í heild


Tengt efni

Ekkert sérstakur vaxtastuðningur 

„Þótt margir gleðjist eflaust yfir því að fá millifært úr ríkissjóði er hér um ...
13. jún 2024

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar ...
4. des 2023

Vilt þú efla samkeppnishæfni Íslands?

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. ...
5. des 2023