Viðskiptaráð Íslands

Hagkvæmni og verðmætasköpun í fyrirrúmi í sjávarútvegi

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um veiðigjald.

Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka. Því gerir Viðskiptaráð eftirfarandi athugasemdir:

  • Hagkvæmni og verðmætasköpun skipt höfuðmáli
  • Álag og frádráttur uppsjávar- og frystiskipa gallað
  • Ofureinföldun fjármagnskostnaðar
  • Hátt gjaldhlutfall byggt á einstaklega hagfelldum árum

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024