Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um veiðigjald.
Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka. Því gerir Viðskiptaráð eftirfarandi athugasemdir: