Viðskiptaráð Íslands

Hagkvæmni og verðmætasköpun í fyrirrúmi í sjávarútvegi

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um veiðigjald.

Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka. Því gerir Viðskiptaráð eftirfarandi athugasemdir:

  • Hagkvæmni og verðmætasköpun skipt höfuðmáli
  • Álag og frádráttur uppsjávar- og frystiskipa gallað
  • Ofureinföldun fjármagnskostnaðar
  • Hátt gjaldhlutfall byggt á einstaklega hagfelldum árum

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025