Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint frumvarp um raforkuviðskipti (Mál nr. S-61/2024) en með því er einkum lagt til að tilteknar hátternisreglur í raforkuviðskiptum verði lögfestar, kveðið á um fyrirkomulag eftirlits og skilgreiningar á hugtökunum heildsölumarkaður raforku og viðskiptavettvangur raforku.