Viðskiptaráð Íslands

Endurskipulagning stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um endurskipulagningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Ráðið fagnar áður framlögðum frumvörpum og hvetur stjórnvöld til að halda áfram með frekari sameiningu stofnana, efla samstarf þeirra og samþætta verkefni með það að markmiði að bæta þjónustu og auka hagkvæmni í rekstri.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024