Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar, ráðið tekur ekki efnislega afstöðu til einstakra virkjunarkosta í endurmati verkefnastjórnar en vill þó koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri.