Lotukerfi fjölbreytileikans var unnið af Viðskiptaráði Íslands, að bandarískri fyrirmynd, og staðfært yfir á íslenskan raunveruleika árið 2019.