Viðskiptaráð Íslands

Erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi

Staðsetning: Grand hótel, Gullteigur A kl. 8:30-9:45

Verslunarráð Íslands í samvinnu við Kauphöll Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi.

Þorsteinn Pálsson sendiherra, Finnbogi Jónsson starfandi stjórnarformaður Samherja og Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallar Íslands flytja erindi. Fundarstjóri verður Elfar Aðalsteinsson.

Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 2500.-
Fundurinn er öllum opinn en skráning er æskileg í síma 510 7100, í bréfsíma 568 6564 eða með tölvupósti í fundir@vi.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024