Viðskiptaráð Íslands

Afstaða Seðlabanka Íslands

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Gullteig A kl. 8:30 - 9:45

Peningamál, ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands kemur næst út 2. desember. Birgir Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri kynnir skýrsluna og gerir grein fyrir afstöðu bankans til efnahagsmálanna á morgunverðarfundi Verslunarráðs föstudaginn 3. desember.

Að lokinn framsögu Birgis verða pallborðsumræður með þátttöku  forstöðumanna greiningardeilda bankanna.

Edda Rós Karlsdóttir, Landsbanka
Ingólfur Bender, Íslandsbanka
Þórður Pálsson, KB banka
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri BM-Vallár

Fundarstjóri: Sigurður Már Jónsson blaðamaður á Viðskiptablaðinu.

Fundurinn er öllum opinn en æskilegt að menn skrái þátttöku fyrirfram
með tölvupósti í fundir@vi.is eða í síma 510 7100.
Fundargjald kr. 2500 (morgunverður innifalinn).

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024