Guðfræðistofnun í samvinnu við Verslunarráð Íslands kynnir: "Traust í viðskiptum" miðvikudaginn 24. nóv. kl. 8:15-10:00
Framsöguerindi:
Jón Pálsson, framkvæmdastjóri
Halldór Reynisson, Biskupsstofu
Dr. Gylfi Magnússon, Hagfræðideild Háskóla Íslands
Þröstur Sigurjónsson, KPMG ráðgjöf
Pallborðsumræður:
Ari Edwald, Samtökum atvinnulífsins
Þór Sigfússon, Verslunarráði Íslands
Stjórnandi: Eva Bergþóra Guðbergsdóttir fréttamaður