Andvökunætur stjórnenda

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, kl. 8:30-9:45

Verslunarráð Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um innra eftirlit fyrirtækja.

Framsöguerindi:
Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Landssíma Íslands hf.
Ólafur Kristinsson, endurskoðandi hjá PricewaterhouseCoopers (PwC) 
Heiðrún Jónsdóttir hdl.,
Lex lögmannsstofa

      Hver er eftirlitshlutverk stjórna hjá fyrirtækjum?
      Hverjar eru bestu forvarnir gegn fjársvikum?
      Hvernig rækja stjórnendur eftirlitshlutverk sitt?

Fundarstjóri: Jón Karl Ólafsson, formaður VÍ.

Fundurinn er haldinn í samstarfi við PricewaterhouseCoopers

Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram á skrifstofu Verslunarráðs í síma 510-7100 eða með tölvupósti á fundir@vi.is. Fundargjald með morgunverði er kr. 2500.-

Tengt efni

Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár

Undanfarin 30 ár hefur unglingadrykkja á Íslandi hrunið. Árið 1995 höfðu 80% ...
18. jún 2024

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023

Námskeið um breytt regluverk

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði ...
28. feb 2023