Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi

Staðsetning: Þingholti, Hótel Holti, kl. 12:00-13:30

Aðalfundur Alþjóða verslunarráðsins verður haldinn föstudaginn 10. desember í Þingholti, Hótel Holti, kl 12:00 – 13:30

Jóhannes Jónsson, Baugur Group hf, verður sérstakur gestur fundarins og heldur erindi um útrás Baugs.

Hádegisverður með jólalegu ívafi:

Aðalréttur: Salvíu og ávaxtafylltur kalkúnn með maísbaunum beikoni og hindberjasúkkulaðisósu

Eftirréttur: Epla og kanil compot á kryddbrauði með möndluís og fimm krydda karamellusósu

Verð kr. 2.200,- drykkir ekki innifaldir

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku: lara@vi.is eða 510 7100

Tengt efni

Íslensk útrás - London

Verslunarráð Íslands í samráði við Bresk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir ...
7. apr 2005

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins

Aðalfundur Samtaka atvinulífsins verður haldinn á Hótel Nordica þriðjudaginn 3. ...
3. maí 2005

Ráðstefna um einkaframkvæmd

Ráðstefna um einkaframkvæmd í samstarfi Háskólans í Reykjavík, Samtaka ...
23. apr 2007