Viðskiptaráð Íslands

Stórátak í vegamálum!

Staðsetning: Grand hótel - Hvammur

Stórátak í vegamálum!

Morgunverðarfundur um stöðu samgöngumála og mögulegar lausnir og úrbætur á því sviði verður haldinn þann 22. nóvember. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Samtök verslunar og þjónustu.

Dagskrá:

08:15  Innritun og morgunverður

08:30  Áherslur atvinnulífsins í vegamálum
          Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ

08:40  Það er þörf fyrir stórátak í vegamálum - samgönguáætlun endurskoðuð
          Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra

09:00  Nýjar lausnir í vegamálum
          Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvá

09:15  Hvernig virkar einkaframkvæmd í vegamálum
           Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsvegar ehf.

09:30  Pallborðsumræður
           Hreinn Haraldsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar situr fyrir svörum ásamt framsögumönnum

Fundarstjóri er Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrarbæjar

Fundargjald er kr. 1.500 með morgunverði og skráning fer fram á netfanginu svth@svth.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026