Staðsetning: Gullteigur A, Grand hóteli Reykjavík
Verslunarráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars kl. 8:30-9:45 í Gullteig A á Grand hóteli Reykjavík.
Yfirskrift fundarins: Er Íslandsvélin að ofhitna?
Frummælendur verða:
Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og ráðuneytisstjóri
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbanka Íslands
Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands
Fundargjald með morgunverði kr. 2.500.