Viðskiptaráð Íslands

Er Íslandsvélin að ofhitna?

Staðsetning: Gullteigur A, Grand hóteli Reykjavík

Verslunarráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars kl. 8:30-9:45 í Gullteig A á Grand hóteli Reykjavík.

Yfirskrift fundarins:  Er Íslandsvélin að ofhitna?

  • Land yfirboða!
  • Er hagvöxturinn byggður á skuldsetningu?
  • Áfram eða veislulok?

Frummælendur verða:

Vilhjálmur Egilsson
hagfræðingur og ráðuneytisstjóri
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbanka Íslands
Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Fundargjald með morgunverði kr. 2.500.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024