Viðskiptaráð Íslands

Hádegisverðarfundur "Doing Business" - skráning

Staðsetning: Grand Hótel, kl. 12:00-14:00

Verslunarráð í samvinnu við Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins stendur fyrir fundi með Alþjóðabankanum um verkefnið Doing Business.

"Doing Business" segir frá því hversu auðvelt er að stofna og reka fyrirtæki og taka 145 lönd þátt í verkefninu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt.

Á fundinum mun fulltrúi frá Alþjóðabankanum segja frá því hvernig Ísland kemur út í samanburði við aðrar þjóðir. Halldór Þórarinsson, stjórnarformaður Fram Foods hf., flytur erindi um hvernig það er að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi í samanburði við önnur lönd.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024