Viðskiptaráð Íslands

15% landið Ísland

Staðsetning: Grand Hótel kl. 14:00-16:45

15% landið Ísland er yfirskrift ráðstefnu sem Viðskiptaráð Íslands efnir til hinn 20. október næstkomandi í samráði við Deloitte og KPMG. Gestir ráðstefnunnar verða m.a. Dr. Madsen Pirie forseti Adam Smith Institute og Siim Raie framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Eistlands.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram …
14. janúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica …
21. nóvember 2024