Viðskiptaráð Íslands

15% landið Ísland

Verslunarráð hyggst kynna hugmyndir um 15% landið Ísland á vormánuðum 2005. Tillögurnar miðast við að sem flestir skattar verði 15% þ.á m. tekjuskattar einstaklinga, tekjuskattar fyrirtækja og virðisaukaskattur. Árangur tekjuskattslækkunar á fyrirtæki er ótvíræður og VÍ vill setja fram raunhæfar tillögur um verulega einföldun skatta sem geta treyst enn frekar samkeppnisstöðu landsins. Aðildarfélagar VÍ geta tekið þátt í starfi nefndarinnar og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við Þór Sigfússon, framkvæmdastjóra VÍ, thor@vi.is

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026