Staðsetning: Skrifstofa Viðskiptaráðsins
Myndlistasýningar í sölum Viðskiptaráðsns halda áfram eins og verið hefur síðastliðin tvö ár. Öllum aðildarfélögum VÍ er boðið á opnun sýningar Aðalheiðar Valgeirsdóttur myndlistarmanns.