Við eldumst líka
Við ætlum að halda uppá 10 ára afmælið okkar þann 10. nóvember á Nordica Hotel frá kl 8.-9.30 með eftirfrarandi hætti:
Kristín S. Hjálmtýsdóttir , framkvæmdastjóri ÞÍV og fyrrverandi íbúi í Freiburg fer stuttlega yfir sögu ráðsins
Þýskaland í dag , hvað er framundan?
Pallborð undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar, Kastljósi - Freiburg
Skráning hjá kristin@chamber.is.