Staðsetning: Grand Hótel, Gullteig kl. 8:15 - 10:00
Framsögur:
Er krónan að laumast út bakdyramegin Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels
Krónubréf - áhrif á gengi og peningastefnu Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur, rannsóknar- og spádeild Seðlabankans
Pallborð:
Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans
Illugi Gunnarsson, hagfræðingur
Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík
Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs:
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningadeildar Landsbankans
Fundargjald með morgunverði er kr. 3.000.
Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram.