Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar þingsályktunartillögu um fjölmiðlastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Það er mat Viðskiptaráðs að aðgerðaáætlunin sé ekki fullunnin.