Viðskiptaráð Íslands

Sögur frá Köben

Staðsetning: Kaffi Sólon, Bankastræti

Sögur frá Köben

Dansk- íslenska viðskiptaráðið efnir til kvöldfundar á efri hæð veitingastaðarins Kaffi Sólon í Bankastræti, kl. 20.00 þann 24. maí.

Yfirskrift fundarins er Sögur frá Köben og verða sögur forsvarsmanna smærri fyrirtækja sem hafa haslað sér völl í Kaupmannahöfn á eigin forsendum í öndvegi. Hver er reynsla

þeirra af rekstri fyrirtækis í öðru landi, er mikill munur á Íslandi og Danmörku þegar að rekstri fyrirtækis kemur og í hverju felst hann helst.

Sögur segja:

Lárus Jóhannesson framkvæmdastjóri 12 Tóna Reykjavík/Kaupmannahöfn

“Getur þú gert þetta á morgun? Nei en ætti að vera klárt eftir 5 vikur!”

Friðrik Weishappel, eigandi Laundromat kaffihúsasamstæðunnar í Kaupmannahöfn.

“Fékk sjokk þegar útibússtjórinn sagði mér að bankinn væri ekki þjónustustofnun!”

Allir velkomnir
Aðgangur ókeypis

Fundarstjóri: Kristján Kristjánsson, FL Group

Nánari upplýsingar hjá Kristínu S. Hjálmtýsdóttir
Hjá kristin@chamber.is eða í 8221413

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram …
14. janúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica …
21. nóvember 2024