Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins verður haldinn í Róm, föstudaginn 26. október nk.
Gestir fundarins verða Geir H. Haarde forsætisráðherra og Emma Bonino ráðherra utanríkis- og evrópumála á Ítalíu.
Nánari dagskrá fundarins má lesa á síðu Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins.