Viðskiptaráð Íslands

Fundur um efnahagsmál í New York

Staðsetning: New York

Við viljum benda á áhugaverðan fund í New York sem Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir, þann 20. nóvember næstkomandi.

Dr. Finnur Oddson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs mun fara yfir stöðu efnahagsmála; "What Happend to the Icelandic Economiy?"

Í pallborði auk Finns verða:

Dr. Jón Steinsson frá Columbia háskólanum
Dr. David O. Beim frá Columbia viðskiptaháskólanum
Dr. Gauti Eggertsson frá  Federal Reserve Bank

Sjá nánari dagskrá hér.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024