Viðskiptaráð Íslands

Ráðstefna Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins

Staðsetning: Scandinavia House í New York

Þann 8. apríl n.k. mun Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (IACC) efna til ráðstefnu í New York. Meðal ræðumanna verða Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra, Mark Flanagan fulltrúi AGS í málefnum Íslands, Ásgeir Margeirsson forstjóri Magma Energy á Íslandi, Árni Magnússon framkvæmdastjóri orkusviðs Íslandsbanka og Lee Buchheit formaður saminganefndar Íslands í Icesave viðræðunum.

Ráðstefnan verður haldin í Scandinavia House og hefst með morgunverði kl. 8.15 og stendur til kl. 13. Ráðstefnugjald er 90 USD, nánari upplýsingar og skráning á netfanginu: blax@mfa.is. Hér fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar, á ensku.

Conference Program - Iceland: Moving Forward

8:15 a.m. -9:50 a.m.
Registration and light breakfast

9:00 a.m.
Opening Remarks Mr. Olafur Johann Olafsson, Executive Vice President, Time Warner, and Conference Chair, Chairman of IACC

9:10 a.m. -10:10 a.m.
Session I: The Icelandic Economy and Outlook
Dr. Gylfi Magnusson, Minister, Ministry of Economic Affairs in Iceland
Mr. Mark Flanagan, Deputy Division Chief, IMF’s European Department, Mission Chief for Iceland

Panel discussion with Dr. Magnusson and Mr. Flanagan. Moderator: Mr. Kjartan Olafsson, Director, Business Development, Bertelsmann Inc.

10:10 a.m. - 10:30 a.m.
Networking break

10:30 a.m. -11:20 a.m.
Session II: Renewable Energy: Iceland and the U.S.
Mr. Ásgeir Margeirsson, CEO and President, Magma Energy Iceland
Mr. Árni Magnússon, Executive Director, Sustainable Energy, Islandsbanki

Panel discussion with Mr. Margeirsson and Mr. Magnusson. Moderator: Mr. Gunnar Birgisson, Senior Attorney, NextEra Energy Resources, LLC

11:20 a.m. -12:00 p.m.
Session III: Icesave: Icesave Negotiations
Mr. Lee C. Buchheit, Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP

12:10 a.m. -1:00 p.m.
Networking Luncheon

IACC Corporate Sponsors: Össur, Century Aluminum, ALCOA, Actavis, Icelandic USA, Inc. and Eimskip
Conference Sponsors: Íslandsbanki and Magma

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024