Viðskiptaráð Íslands

Fjölbreytni í stjórnum - erum við á réttri leið?

Staðsetning: Harpa - Norðurljós

Þriðjudaginn 5. febrúar fer fram ráðstefna sem ætlað er að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum. Hún er liður í að fylgja eftir samstarfssamningi SA, FKA, Viðskiptaráðs Íslands og Creditinfo sem undirritaður var á vordögum árið 2009 um að efla hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs þannig að hlutfall kvenna í forystusveitinni verði ekki undir 40% árið 2013. Fundurinn hefst klukkan 16.30 og stendur til 18.00 - Aðgangseyrir er 3.900 kr.

Skráning fer fram á vef Opna Háskólans

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026