Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica
Fimmtudaginn 10. október kl. 14-17 verður Smáþing haldið á hótel Hilton Reykjavík Nordica, en þar verður stofnaður nýr vettvangur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi undir merkjum Litla Íslands. Það eru Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök þeirra sem standa að þinginu.
Aðgangur að þinginu er ókeypis og fer skráning fram hér
Setning
Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Data Market.
Umfang og mikilvægi smáfyrirtækja á Íslandi
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA.
Lífið á Litla-Íslandi
Pétur Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Medialux.
Sögur af hinu smáa og stóra
Árni Þór Árnason, stjórnarformaður Oxymap.
Guðrún Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Kokku
Andrés Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Góðra samskipta
Unnur Svavarsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri GoNorth.
Sigmar Guðbjörnsson, formaður Samtaka sprotafyrirtækja og framkvæmdarstjóri Stjörnu-Odda.
Hvað geta lítil og meðalstórfyrirtæki skapað mörg ný störf á næstu 3-5 árum?
Niðurstöður nýrrar Outcome-könnunar.
Það sem betur má fara ...
Heilbrigt verktakaumhverfi á Íslandi
Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri True North.
Skynsamlegar skattabreytingar
Andri Gunnarsson og Páll Jóhannesson lögmenn hjá Nordik Lögfræðiþjónustu.
Endurskoðum endurskoðun lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte.
Hversu framtakssamir eru Íslendingar?
Niðurstöður nýrrar Capacent könnunar.
Þingslit og viðbrögð
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Netagerð og spjall
Hvað getum við gert fyrir þig?
Kynning á þjónustu SA og aðildarsamtaka í forrými frá kl. 16-17. Hittu fyrir frumbyggja Litla-Íslands og spáðu í framtíðina. Léttir tónar og ljúfar veitingar.
Þingstjóri er Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA.