Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram í þingsölum 2 og 3 á Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Hver er staðan 5 árum eftir efnahagshrun?“ Þar mun seðlabankastjóri fjalla um stöðu hagkerfisins, eðli vandans og hvernig skapa megi forsendur fyrir varanlegum hagvexti án of mikillar verðbólgu.

2013.11.13_Dagskra peningamalafundur

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026