Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur Viðskiptaráðs 2021

Hinn árlegi Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember kl. 8:30 undir yfirskriftinni Er vinnumarkaðurinn týndi hlekkurinn?

Venju samkvæmt munu seðlabankastjóri og formaður Viðskiptaráðs árvapa fundinn. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.

Fundurinn fer fram í beinu streymi og fá miðaeigendur sendan streymishlekk fyrir upphaf fundarins.

Fullt miðaverð er 2.900 kr. en 1.000 kr. fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Grand Hótel í salnum Háteig …
21. nóvember 2024

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024