Viðskiptaráð Íslands

Þekktur golfari spilar með félögum VÍ

David Lynn atvinnumaður í golfi og sigurvegari KLM German Open 2004 verður sérstakur gestur á golfmóti VÍ og Bresk-íslenska verslunarráðsins sem haldið verður á Hellu þann 15. september n.k. Lagt verður af stað með rútu frá Húsi verslunarinnar kl. 10 og snæddur kvöldverður á Hótel Rangá. Mótið er ætlað forsvarsmönnum aðildarfyrirtækja VÍ og BRÍS. Þátttökugjald er kr. 20.000 (allt innifalið). Takmarkaður fjöldi þátttakenda.

Skráning fer fram hjá Ólöfu Erlu Óladóttur í netfang fundir@vi.is eða í síma 510 7108.

Nánari upplýsingar um golfferil Davids Lynns má nálgast á hér.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram …
14. janúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica …
21. nóvember 2024