Við ræðum úrsögn eins stærsta hagkerfis heims úr Evrópursambandinu (ESB). Hvaða áhrif mun úrsögn Breta úr ESB hafa á Íslandi? Þeirri spurningu verður velt upp á hádegisverðarfundi Bresk-íslenska viðskiptaráðsins (BRÍS).
Staðsetning: Grand hotel Reykjavík, Háteig A
Dagsetning: Fimmtudaginn 1. September
Tímasetning: 12:00-13:00
Aðgangur er ókeypis og er fundurinn í boði Bresk-íslenska viðskiptaráðsins og Landsbankans. Félagsmönnum er heimilt að skrá gest(i) með sér.
Skráning fer fram á vef BRÍS